BAÐSLOPPAR
Baðsloppar eru mikilvæg þægindi í hótelherbergjum, sérstaklega í lúxus hótelum þar sem heitir pottar eru í boði. Við hjá ÍsBú bjóðum útval af baðloppum á mjög góðu verði. Einnig er hægt að panta sérmerkta og sérsaumaða sloppa án þess að kosta til þess miklu fé. Hér eru nokkrar tegundir af sloppum sem dæmi.