GIRÐINGAREFNI

Vírnet

Tungnet

Tungnet eru unnin úr stálvír, með miklum togstyrk, með eða án sinkhúðunar. Eiginleikar og hagkvæmni girðingaefnis úr stálvír er með ýmsu móti. Til að mynda er efnið mjög auðvelt í uppsetningu, viðhaldi og viðgerðum o.fl.

 

Rafmagnsgaddavírsnet

Rafmagnsgaddavír er oftast gerður úr galvaníseruðu járni eða ryðfríu stáli. Hægt er að tvinna saman tvo þræði af ryðfríum rafstálvír og sama á við um sinkhúðaðan rafstálvír til að auka styrkleika girðingarinnar. Efnið er mjög sterkt og uppfyllir allar kröfur um öryggi.

 

Girðingar

Evrógirðingar

Evrógirðingar eru ein tegund af rafsamsoðinni girðingu. Hana má nota víða, t.d. í landbúnaði, iðnaði og jafnvel á heimilum.  Evrógirðingar eru samansettar úr PVC-húðuðum létt karbóneruðum vírum, en einnig er hægt að fá þær galvaníseraðar. Algeng PVC-húð er grænlituð með RAL6005, en einnig má fá aðra liti, kjósi kaupendur það frekar.

Girðingarvírinn er mjög vel varinn gegn tæringu, flottur fyrir augað og mjög auðveldur í uppsetningu.

Togafl á vír: Langsum þráður, 450 – 550 nwt/mm2; Þversum þráður, 600 – 700 nwt/mm2;

Framleiðsla:  PVC-húðaður vír eftir samsetningu. Rafgalvaníseraður. Heitgalvaníseraður.

Aðrar girðingavörur

Gaddavír (200m/rúlla)

Heit galvaníseraður  PVC- eða PE-klæddur gaddavír:

IOWA-tegund, með 2 strengi og 4 gadda. Fjarlægð milli gadda er 7,5 – 15 cm (vikmörk +/- 1,5 cm).

Galvaníseraður járngaddavír er mjög góður fyrir iðnað, skógræktarsvæði, landbúnað, búrekstur, heimili,  og sem efni í girðingar til ýmissra nota.

Framleiðsla til afgreiðslu á galvaníseruðum gaddavír:

Einfaldur vafinn gaddavír.
Tvöfaldur vafinn gaddavír.
Hefðbundinn vafinn gaddavír.

 

.

 

Staurar

Stærðir: 70mm x 1800mm og 120mm x 2700mm

samstarfsaðilar
samstarfsaðilar

Hongfei Trade Co. Ltd.
Heildsölufyrirtæki í Kína.