Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi

Þann 12 nóv. tók Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi í notkun 6 herbergi af 20 sem hafa verið í smíðun. Langaholt hefur verið að byggja við eldra húsnæði 20 glæsileg herbergi og einnig nýja móttöku, auk þess sem eldri setustofa hefur verið endurbætt og er nú Langaholt með 40 herbergi.

ÍsBú hefur heiðurinn af því að skaffa í þetta glæsilega húsnæði húsgögn, sængurföt og gluggatjöld.

Við óskum eigendum Langaholts til hamingju með nýju hótelherbergin og óskum þeim velfarnaðar.

img_4808

img_4810img_4805_fotor

Fréttir

samstarfsaðilar
samstarfsaðilar

Hongfei Trade Co. Ltd.
Heildsölufyrirtæki í Kína.