GLUGGAVEGGIR – GLERVEGGIR
Ísbú hefur samið við stóran og virtan framleiðenda í Kína um framleiðslu á gluggaveggjum. Framleiðandi þessi rekur einnig með öfluga teiknistofu, þannig að við getum jafnframt boðið upp á teikningar og hönnun. Eftirlitsaðili kemur með vörunni og aðstoðar við uppsetningu, ef óskað er eftir því.