SÆNGURFATNAÐUR, LÍN, LÖK OG HANDKLÆÐI

Kæri viðskiptavinur.

sængurver satinEruð þið klár fyrir sumartraffikina? Við hjá ÍsBú höfum á lager úrval af sængurfötum, líni, teygjulök og handklæði sem við bjóðum á mjög góðu verðu. Við bjóðum ykkur okkar vinsæla satin lín sem er með 260 þræði, ath. algengast á markaðinum er efni með 200 þráðum. Sama er með straufría línið okkar, það er með 220 þráðum en flestir eru með lín undir 200 þráðum.  Berið því saman verð og gæði, epli – epli en ekki epli og appelsínu. Reynslan segir okkur að líftími á okkur líni er mjög góður. Handklæði okkar eru eingöngu úr 100% bómull, við viljum meina að þar fari saman góð gæði og frábært verð.

Endilega verðið þið í sambandi við okkur ef þið eruð ekki alveg klárt fyrir sumarið, við aðstoðum ykkar með gleði.

Fréttir

Innflutningur frá Kína

January 28th, 2015

Hótelvörur

April 1st, 2014

samstarfsaðilar
samstarfsaðilar

Hongfei Trade Co. Ltd.
Heildsölufyrirtæki í Kína.