HEILDSÖLUFYRIRTÆKI Í KÍNA

hfÁrið 2006 stofnuðu eigendur Ísbú Alþjóðaviðskipta ehf. heildsölufyrirtæki í Kína. Nafn þess er Hongfei Trade Co. Ltd.  Fyrirtæki þetta er nú með 3 starfsmenn og er komið með öll leyfi fyrir inn og útflutning í Kína. Fyrirtækið er staðsett í Liaoning héraði. Stofnun þessa fyrirtækis stórbætir öll viðskipti okkar við Kína, auðveldar öll samskipti og tryggir betri þjónustu.

Taian Hongfei Trade Co., Ltd.

Taian county, Liaoning Province, China

Netfang:

hongfeitrade@gmail.com

samstarfsaðilar
samstarfsaðilar

Hongfei Trade Co. Ltd.
Heildsölufyrirtæki í Kína.