GLER

Skotgler
Við bjóðum þrjá flokka af skotglerjum: L-stig, M-stig og H-stig. Vinsamlegast hafið samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.

skortglerTæknilýsing:

Flöt skotgler:
Þykkt: 20-40mm
Hám. stærð: 2650*6500mm
Lágm. stærð: 150*400mm

Bogin skotgler:
Þykkt: 20-30mm
Hám.stærð: 2000*3000mm
Lágm. stærð: 300*400mm
Hám. bogahæð: 400mm

Samlímt gler
Samlímt gler er mikið notað í háar byggingar, skjáveggi, loft og gólf. Margir nota það einnig í glerveggi, glugga, húsgögn og fleira. Hægt er að fá mismunandi liti, allt eftir óskum kaupanda.

Saml__mtglerTæknilýsing:

Hám. stærð: 2100mm*4600mm
Þykkt: 3mm – 19mm.
PVB þykkt er frá 0,38mm.

 

 

.

Einagrunargler:
ÍsBú býður upp á hert gler með háum gæðum, tvöfalt eða þrefalt.

.
Tæknilýsing:

Hám. stærð: 2500*3600mm;
Lágm. stærð: 200*400mm;
Tvöfalt gler: þykkt 10-60mm;
Flatt gler: þykkt 3-12mm;
Álgrind: 6A, 9A, 12A, 14A, 16A.

Spegilgler:
Silfurlitað spegilgler er algengast, en eining er hægt að fá það í brúnum, gráum eða grænum lit, allt eftir óskum kaupandans.

Tæknilýsing:
Spegilgler: þykkt (að utanverðu) 2~8mm.
Flatgler: þykkt (að innaverðu) 3-19mm.
Hám. stærð á tvölföldu spegilgleri: 2540*3660mm

samstarfsaðilar
samstarfsaðilar

Hongfei Trade Co. Ltd.
Heildsölufyrirtæki í Kína.