KODDAR

Oft er þannig að velliðan fólks byggist fyrst og fremst á góðum svefni. Koddar og sængur skipta þar miklu máli. Mjúkir, léttir koddar og þæginlegar sængur geta gert hótelgestinn ánægðan. Kodda og sængur þarf að vera auðvelt að meðhöndlu í þvotti og rekstrarkostnaður þarf að vera í lágmarki. Við hjá ÍsBú bjóðum nokkrar gerðir af koddum sem eru mjúkir, léttir og auðveldir að meðhöndla í þvotti.

Holtatrefjar koddar

Holtatrefjar koddar Nr. 58700
Stærð: 50X70cm
Þyngd: 700g

Duntrefjarkoddar 1000g

Dúntrefjar koddar Nr. 58100
Stærð: 50x70cm
Þyngd: 1000g

samstarfsaðilar
samstarfsaðilar

Hongfei Trade Co. Ltd.
Heildsölufyrirtæki í Kína.