lín satin

OPNUN NÝRRAR HEIMASÍÐU

Undan farin ár höfum við hjá ÍsBú sérhæft okkur í því að þjónusta hótel, gistiheimili, veitingaastaði og sjúkrahús á Íslandi. Okkar innlegg í baráttuna er að bjóða góða vöru og þjónustu fyrir hótel og gistiheimili á mjög góðu verði.

 Þann 27.3.2014 opnaði Ísbú nýja heimasíðu. 

Með þessari heimasíðu vonumst við til þess að ná til fleiri viðskiptavina okkar og kynnt starfsemi okkar betur. Eins og sést á heimasíðunni þá bjóðum við upp á mjög fjölbreytta þjónustu og hótelvörur, t.d. lín, sængurver, sængur, kodda, baðhandklæði, baðsloppa, inniskór, lampa, húsgögn, sófa, herbergis stóla, barstóla, o.frv. Þjónusta okkar er einstaklingsbundin og er það okkar markmið að geta uppfyllt óskir sem flestra þeirra sem til okkar leita. Með starfsemi dótturfyrirtækis okkar Hongfei Trade Ltd. í Kína opnast ýmsar leiðir og oft er hægt að leysa málin með einu símtali. 

Við gerum tilboð í verkefni bæði stór og smá. Hafið því endilega samband ef þið eruð að spá í eihnverjar framkvæmdir. Við getum útvegað efnið á góðu verði og einnig erum við í samvinnu við iðnaðarmenn sem klára uppsetningu og frágang.

Gerum tilboð í heilan verk-pakka ef óskað er.

Með fyrirfram þökk
Starfsfólk Ísbús Alþjóðaviðskipta
Netfang: 
isbu@isbutrade.com
Sími: 562 9018

samstarfsaðilar
samstarfsaðilar

Hongfei Trade Co. Ltd.
Heildsölufyrirtæki í Kína.