Smáu atriðin skipa oft miklu máli fyrir hótelherbergið. Mjúkt handklæði, þæginlegir léttir baðsloppar og inniskór geta gefið hótelgestum ótrulega luxus upplifun. Eftir heita sturtu fara þá í þægilegan slopp og inniskó, hvað er betra? Við hjá ÍsBú bjóðum nokkrar tegundir af inninskóm fyrir hótel og gistiheimili, svo sem einnota inniskó og margnota inniskó. Einning er hægt að fá inniskóna sérmerkta eftir óskum viðskiptavinana
Reviews
There are no reviews yet.