ALÞJÓÐAVIÐSKIPTI

Starfsmenn ÍsBús hafa mikla reynslu af alþjóðlegri viðskiptauppbyggingu og stofnun nýrra fyrirtækja.

Starfsmenn fyrirtækisins hafa tekið þátt í að stofna fyrirtæki víða um heim og þekkja því af eigin raun mörg þau vandamála, sem geta komið upp við þannig verkefni. Á okkar tímum, þegar alþjóðavæðingin hefur náð að grundvallast í sessi, er framsæknum fyrirtækjum nauðsynlegt að líta svo á, að heimurinn sé eitt markaðssvæði.  Því er ákveðinn kostur að koma á fót starfsemi eins víða og kostur er, sér í lagi þegar starfsemin býður upp á slíkt. Við hjá Ísbú höfum mikla og góða reynslu þar af.

altjodavidsk1

ÍsBú með kynningu. Sýningarhöllin í Dalian í Kína

altjodavidsk2

Sýningarhöllin í Shenzhen í Kína

samstarfsaðilar
samstarfsaðilar

Hongfei Trade Co. Ltd.
Heildsölufyrirtæki í Kína.