RÁÐGJÖF Í HÓTELUPPBYGGINGU

Við hjá Ísbú höfum um langa hríð veitt ráðgjöf í uppbggingu á hótelum. Fyrstu stóru verkefni okkar á því sviði voru í Rússlandi á árumum 1993 – 1998. Á síðustu árum höfum við sérhæft okkur í að þjóna hótelum, gistiheimilum, veitingastöðum og sjúkrahúsum á Íslandi. Við bjóðum uppá heildarlausnir. Markmið okkar eru að bjóða gæða vörur á góðu verði og auðvelda dagleg störf starfsfólks og atvinnurekanda.