HÁRÞURRKUR
Við hjá ÍsBú bjóðum nokkra gerðir af hárþurrkum fyrir hótel og gístiheimili. Vinsælustu hárþurrkurnar hjá okkur eru vegghengdar hárþurrkur með innbyggðu fjöltengi fyrir raftæki frá ýmsum löndum. Einnig bjóðum við laustengdar öflugar hárþurrkur.

Veggtengdar hárþurrkur

Hárþurrkur 2000w