Rúm teppi
Undanfarin ár höfum við hjá ÍsBú sérhæft okkur í að þjóna hótelum, gistiheimilum, veitingastöðum og sjúkrahúsum á Íslandi. Við bjóðum heildarlausnir, allt sem þarf inn á eitt hótelberbergi eða í veitingasal. Við bjóðum t.d. fjölbreytt úrval af sérsaumuðum rúmfatnaði, lín, lök, teygjulök, sængur, kodda, gardínur, myrkragluggatjöld, og fl.
Categories Rúmfatnaður, Rúmmottur/teppi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.