Húsgögn fyrir Hótel og Gistihús – Sérstök Tilboð og Ráðgjöf!”
ÍsBú býður upp á húsgögn fyrir hótel og gistihús með sérsniðnum pakkatilboðum. Við bjóðum ráðgjöf til að tryggja að þú fáir réttu húsgögnin sem passa við þitt rými og þarfir. Óháð því hvort þú ert að endurnýja herbergi eða byggja frá grunni, þá veitum við lausnir sem uppfylla allar kröfur um gæði og stíl.
Undanfarin ár höfum við hjá ÍsBú sérhæft okkur í að þjóna hótelum, gistiheimilum, veitingastöðum og sjúkrahúsum á Íslandi. Við bjóðum heildarlausnir, allt sem þarf inn á eitt hótelberbergi eða í veitingasal. Við bjóðum t.d. fjölbreytt úrval af sérsaumuðum rúmfatnaði, lín, lök, teygjulök, sængur, kodda, gardínur, myrkragluggatjöld, handklæði, sérsmíðuð húsgögn fyrir herbergi t.d. rúm, rúmbotna, náttborð, skrifborð, töskugrindur, fataskápa, stóla, sófa, sófaborð, svefnsófa ásamt borðum og stóla fyrir veitingasali.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.